![]() |
FCV-588 dýptarmælirinn er með hinni nýju RezBoost tækni frá Furuno sem eykur aðgreiningargetu dýptarmæla og tengist við botnstykki með þröngu tíðnisviði (Narrowband transducer). Mælirinn er einnig með ACCU-FISH tækni Furuno sem gefur upplýsingar um stærð fiska. Þessi mælir er einnig með BDS tækni Furuno sem gefur mikilvægar upplýsingar um gerð botnsins undir skipinu |