|
KORTAPLOTTER MEÐ 10″ SKJÁ / FJÖLHÆFUR SÓNAR/DÝPTARMÆLIR
- 12-tommu skjár, takkaborð með fjölnota snúningshnappi
- Innbyggður 10 Hz GPS og GLONASS móttakari
- Innbyggður stuðningur við Garmin CHIRP dýptarmæli, CHIRP ClearVü og CHIRP SideVü botnskanna ásamt Panoptix™ sónar (botnstykki fylgja ekki með tæki)
- Að fullu tengjanlegur með Garmin Marine Network og NMEA 2000® auk NMEA 0183 stuðnings
- Vinnur með BlueChart® g2 Vision® HD sjókorti með sjálfvirkri leiðarvísun auk fleiri leiðsögu eiginleikum.
|