IMG 8186

DY transponders 2015 

 Frá DY eru komin tvö ný Class B AIS tæki AIT1500, AIT3000 til viðbótar við AIT2000 tækið.

Class B AIS tæki eru ætluð í báta sem eru styttri en 15m.

AIT1500 tækið 

 • Lítið og nett
 • Vatnsþétt
 • Innibyggður GPS og loftnet
 • Tveir útgangar NMEA0183 4800/38400 baud
 Screenshot 2016 05 23 08.31.47  
 • Frábært til tengingar við önnur tæki td. Plotter, VHF, Radar
 • Innibyggður 50 rása GPS
 • USB tengi, auðvelt að tengja PC og Mac
 • NMEA2000 tengi
 • NMEA0183 HS útgangur
 • Kemur með GPS loftneti
 • Þarfnast VHF loftnets eða splitters til notkunar með VHF stöð
ait3000 mq jpeg   

AIT3000 Nucleus tækið

 • AIS Class B AIS með innibyggðum loftnets deili (hægt að nota sama net fyrir AIS og VHF)
 • NMEA0183 samskipti inn og út
 • Innibyggður merkjablandari (multiplexer)
 • NMEA2000 útgangur
 • USB (PC og MAC)
 • Innibyggður  WiFi server fyrir spjaldtölvur og síma
 • FM loftnets útgangur
 • Kemur með GPS loftneti