![]() |
SAILOR 6215 talstöðin er öflug stöð sem ætluð er til notkunar í atvinnu og fiskibátum þar sem þörf er á hágæða fjarskiptabúnaði. Hún er með Class D DSC móttöku og neyðarhnappi sem getur sent út neyðarkall með staðsetningu báts með einni snertingu. Hún er fánleg bæði með handmíkrófóni og gamaldags símtóli að hætti SAILOR. Helstu eiginleikar:
|