|
Eiginleikar:
Passar fyrir báta allt að 10 metrum
- Útgangur: 8 Amper stöðugt, 16 Amper snöggt.
- Clutch útgangur (3 Amper mest)
- Gengur við lágstraums viðsnúnigsdælur (8A) og segullokadælur
- Getur tengst RF25 stýrisstöðuskynjara
- Einföld í uppsetningu
- NMEA 2000® tengingar við stefnuskynjara, stýrisstöðuskynjara, og sjálfstýristjórntæki.
|