IMG 8186

 Screen Shot 2016 09 20 at 10.32.58
 

Sjálfstýripakki með stýrisdælu...

 • 9 ása stefnugjafi gerir þér kleift að setja sjálfstýringuna nánast hvar sem er í bátinn
 • Einfalt í uppsetningu og stillingu
 • Shadow Drive™ tækni gerir þér kleift að taka yfir stýrið þó að sjálfstýringin sé í gangi

Nú býður Garmin uppá hágæða sjálfstýringu í atvinnubáta, fyrir t.d. strandveiðibáta sem ekki þurfa útistýri.

GHP Reactor Hydraulic sjálfstýringin er gerð fyrir vökvadælu sem fylgir með í pakkanum.

 Garmin Shadow Drive vinnur þannig að þegar sjálfstýringin er að stýra bátnum þá getur þú tekið í handstýrið (rattið) og beygt bátnum þá fer Stýringin sjálfvirkt af og gefur að til kynna á skjánum að þú sért við stjórn, en þegar báturinn fer beint þá tekur stýringin við og stýrir þessa nýju stefnu.

 

Startpakki með GHC 20 og Shadow Drive™ - vörunr. 010-00705-03

 • GHC 20 skjár/stjórnborð
 • Shadow Drive
 • GHP Reactor CCU (Course Computer Unit)
 • 1.0 L vökvadæla
 • ECU (Electronic Control Unit)
 • ECU straumkapalle
 • Tengikapall
 • Flauta
 • NMEA 2000 drop cables (2 metrar)
 • NMEA 2000 straumkapall
 • NMEA 2000 T-tengi
 • Karl/Kona endaviðnám
 • Leiðbeiningar