IMG 8186

Screen Shot 2016 09 20 at 09.54.55   
Raymarine Evolution sjálfstýringar
Sjálfstýringar fyrir minni báta sem hafa frábæra stýringareiginleika á hagstæðu verði

Raymarine Evolution eru  vandaðar sjálfstýringar sem henta vel til notkunar í handfærabáta og aðra notkun þar sem ekki er krafist fullkomins útistýris.

Stýriseiginleikarnir eru mjög góðir, jafnvel án GPS kompáss þar sem hún hefur innbyggðan rafeindagírónema í stjórntölvuna.

Einnig vinnur hún mjög vel með Raymarine C og E línu tækjunum og siglir leiðir og í staka punkta sem hægt er að stjórna beint frá þeim tækjum.

Stýringarnar eru í grunninn settar saman úr 4 einingum.

  • Stjórntölvu/ kompás
  • Stjórnborði
  • Mótordrifeiningu
  • Stýrisdælu

Þessar einingar eru mismunandi eftir stærð og eiginleikum báta og þarf að velja saman eftir bát og fyrirhugaðri notkun

 Screen Shot 2016 09 20 at 09.58.07